• Heim
  • Dagskrá
  • Fréttir
  • Námskeið
  • Verslun
  • Nátthagi
    • Um Nátthaga
    • Skráning í félagið
    • Lög félagsins
    • Kennarar okkar >
      • Jakusho Kwong
      • Shunryu Suzuki
    • Hvernig byrjar maður?
    • Myndir
  • English
    • About Night Pasture
    • Practical Information
    • Daily Practice
    • Retreats
    • Zazen Instruction
  • Lykilorð
Zen á Íslandi

Fréttir og tilkynningar

Viltu læra Zen hugleiðslu?

25/2/2015

2 Comments

 
Picture
Mánudaginn 2. mars næstkomandi kl. 19:15 gefst byrjendum og áhugasömum tækifæri til þess að kynnast Zen hugleiðslu. Leiðbeinandi er Gyða Myoji. Einnig verður farið yfir það hvernig formleg iðkun fer fram í setusal í Zen hefðinni. Leiðbeiningin tekur um einn og hálfan tíma og þátttökugjald er 3000kr, en innifalið í gjaldinu er mánaðargjald fyrir marsmánuð. Nánari upplýsingar um leiðbeininguna eru hér.

Hægt er að skrá sig með því að senda póst á zen@zen.is, og þátttakendur eru beðnir um að koma með nákvæma upphæð eða leggja inn á reikning Nátthaga: 111-26-491199, kt. 491199-2539 og senda kvittun á ofangreint netfang.

Leiðbeiningin fer fram í húsakynnum Nátthaga að Grensásvegi 8, 4.hæð (gengið inn að aftan). Allir eru hjartanlega velkomnir.

2 Comments

Enginn árangur: Leshringur laugardaginn 21. febrúar

17/2/2015

0 Comments

 
Picture
Leshringurinn um Hjartasútruna heldur áfram laugardaginn 21.febrúar kl. 10:15. Við nálgumst niðurlag umfjöllunar Okumura Roshi um Hjartasútruna.  Hægt er að nálgast prentvæna útgáfu textans í þýðingu undirritaðs hér.

Allir eru velkomnir á leshringinn. Einnig er hægt að taka þátt í hugleiðslu á undan en hún hefst kl. 08:00, og kaffisamsæti sem hefst um kl. 09:45.
0 Comments

Nefið á Dongshan: Leshringur laugardaginn 14.febrúar

9/2/2015

0 Comments

 
Picture
Leshringurinn um Hjartasútruna frá því í haust hefst á ný laugardaginn 14.febrúar kl. 10:15. Við höldum áfram að lesa umfjöllun japanska Zen meistarans Shohaku Okumura Roshi um þennan lykiltexta Mahayana hefðarinnar. Athugið að allur texti leshringsins er aðgengilegur hér á heimasíðunni undir flipanum "Þýðingar", en næsti hluti er hér. Þýðandi er Mikhael Zentetsu Óskarsson.

Allir eru velkomnir á leshringinn. Einnig er hægt að taka þátt í hugleiðslu á undan en hún hefst kl. 08:00, og kaffisamsæti sem hefst um kl. 09:45.
0 Comments

Leiðbeining í Zen hugleiðslu

8/2/2015

0 Comments

 
Á morgun, mánudaginn 9. febrúar, verður leiðbeining í Zen hugleiðslu kl. 17.30 í tilefni Friðsældar í febrúar. Byrjendur sem lengra komnir velkomnir. Leiðbeiningin er í 30 mínútur og í kjölfarið sitjum við zazen í 30 mínútur. 

Einnig er öllum að sækja hugleiðslu skv. dagskrá okkar endurgjaldslaust alla vikuna. 

0 Comments

Friðsæld í febrúar

6/2/2015

0 Comments

 
Picture
Á sunnudaginn, 8 febrúar, kl. 11:00 verður hóphugleiðsla í Ráðhúsi Reykjavíkur en hún markar upphaf hugleiðsluvikunnar Friðsæld í febrúar (8.-14. febrúar). Í kjölfar hugleiðslunnar verður kynning á ólíkum hefðum og leiðum til iðkunar hugleiðslu. Zen á Íslandi-Nátthagi verður með stutta kynningu og leiðbeiningu mánudaginn 9. febrúar kl. 17:30. Allir eru velkomnir og aðgangur ókeypis. Nánari upplýsingar má finna hér undir liðnum Zen hugleiðsla. Að auki býðst öllum að koma endurgjaldslaust alla vikuna og taka þátt í daglegri iðkun. Á heimasíðu okkar www.zen.is er að finna stundartöflu.
0 Comments

Fyrirlestur um Zen, laugardaginn 7.febrúar

2/2/2015

0 Comments

 
Picture
Á laugardaginn kemur, 7. febrúar kl. 09:15, verður Helga Kimyo Jóakimsdóttir með fyrirlestur um Zen, sem ber yfirskriftina Að viðhalda ávana - eða ekki?  Helga Kimyo er forstöðumaður Zen á Íslandi og annar tveggja aðstoðarkennara trúfélagsins.

Að venju hefst dagskrá laugardagsins með hugleiðslu kl.08:00. Fyrirlestrargestir eru velkomnir í hugleiðsluna.

Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir.


0 Comments

    Eldra

    January 2023
    November 2022
    October 2022
    September 2022
    August 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    January 2022
    November 2021
    October 2021
    September 2021
    August 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    September 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    January 2017
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013

    Höfundur

    Zen á Íslandi

    Efni

    All

    RSS Feed

Vertu vinur okkar á Facebook
Félag
​Zen á Íslandi-Nátthagi
​kt. 491199-2539
​Heimilisfang
Kletthálsi 1
110 Reykjavík
​
Leiðbeiningar á ja.is
Bankareikningur
kt. 491199-2539
​reikn. 111-26-491199
  • Heim
  • Dagskrá
  • Fréttir
  • Námskeið
  • Verslun
  • Nátthagi
    • Um Nátthaga
    • Skráning í félagið
    • Lög félagsins
    • Kennarar okkar >
      • Jakusho Kwong
      • Shunryu Suzuki
    • Hvernig byrjar maður?
    • Myndir
  • English
    • About Night Pasture
    • Practical Information
    • Daily Practice
    • Retreats
    • Zazen Instruction
  • Lykilorð