Markmið Zen á Íslandi - Nátthaga er að starfrækja og viðhalda iðkun Sótó Zen búddismans á Íslandi og er því haldin úti öflug dagskrá allan ársins hring. Öll starfsemi Nátthaga byggir á sjálfboðavinnu félagsmanna. En félagsmenn eru iðkendur, styrktaraðilar og trúfélagar. Fjárhagslegar greiðslur berast félaginu sem félagsgjöld iðkenda, styrkir frá styrktaraðilum og sóknargjöld frá hinu opinbera fyrir hvern skráðan trúfélaga.
TIL VAKNINGAR, BLESSUNAR OG |
Allir sem vilja vera félagar í Zen á Íslandi - Nátthaga þurfa að skrá sig í félagatalið hér að neðan.
Félagar Zen á Íslandi - Nátthaga eru iðkendur og/eða styrktaraðilar og/eða trúfélagar, sem sagt:
Félagar Zen á Íslandi - Nátthaga eru iðkendur og/eða styrktaraðilar og/eða trúfélagar, sem sagt:
- iðkendur, þau sem iðka zazen og greiða félagsgjöld,
sjá frekari leiðbeiningar okkar um félagsgjöld iðkenda. - styrktaraðilar, þau sem styrkja félagið fjárhagslega,
sjá leiðbeiningar okkar um fjárhagslega styrki til félagsins. - trúfélagar, þau sem eru líka skráð í Zen á Íslandi - Nátthaga hjá Þjóðskrá Íslands,
sjá leiðbeiningar okkar um skráninguna hjá Þjóðskrá Íslands.