• Heim
  • Dagskrá
  • Fréttir
  • Námskeið
  • Nátthagi
    • Um Nátthaga
    • Skráning í félagið
    • Lög félagsins
    • Kennarar okkar >
      • Ástvaldur Zenki
      • Helga Kimyo
      • Jakusho Kwong
      • Shunryu Suzuki
    • Hvernig byrjar maður?
    • Myndir
  • English
    • About Night Pasture
    • Practical Information
    • Daily Practice
    • Retreats
  • Lykilorð
Zen á Íslandi

Fréttir og tilkynningar

Leshringur / Orka lífsins

29/3/2019

0 Comments

 
Næsta laugardag 30. mars 2019 heldur Zen á Íslandi - Nátthagi leshring að Kletthálsi 1. Í þetta sinn munu Gunnlaugur Mushin lesa þýðingu sína Orka lífsins úr bókinni The Light that Shines through Infinity eftir Dainin Katagiri-roshi. Þetta er mjög sterkur texti þar sem segir meðal annars:
​Shakyamuni Búdda kenndi að mikilfenglegt kraftaverk væri stöðugt að eiga sér stað í gegnum allar hliðar okkar daglega lífs. Mögnuð lífsorka er sífellt að verki við að skapa og halda uppi lífi okkar. Þessari lífsorku má líkja við eld sem er eilífur og takmarkalaus, og þar sem þessi grundvallar lífsorka er að verki í þínu lífi, er líf þitt mjög verðmætt, hver svo sem þú kannt að vera.
Picture
​Við byrjum dagskrá laugardagsins með sitjandi hugleiðslu kl. 08:00. Leshringurinn er svo frá kl. 10:15 - 11:15. Allir eru velkomnir og við vonumst til að sjá ykkur sem flest.
0 Comments

Tónleikar / Hver vegur að heiman

28/3/2019

0 Comments

 
​Það eru mikil tímamót framundan hjá félaginu okkar Zen á Íslandi. Í janúar 2018 færði kennari okkari í yfir 30 ár, Zen meistarinn Jakusho Kwong Roshi, Ástvaldi Zenki kennsluna til að miðla henni áfram sem Zen kennari og ábóti Zen á Íslandi. Áður en Zenki verður formlega settur í embætti ábóta mun hann halda til Japans og dvelja í 3 mánuði í klaustrinu Toshoji.
Picture
Ástvaldur Zenki heldur um miðjan apríl  til Japans þar sem hann mun iðka undir handleiðslu Zen meistarans Seido Suzuki. Þetta er í annað sinn sem Zenki heldur utan því hann dvaldi í Toshoji í 3 mánuði árið 2016.

Til að styðja við för Ástvaldar Zenki og dvöl í Japan verða haldnir  tónleikar í Guðríðarkirkju laugardaginn 6. apríl kl. 20.00

Ástvaldur Zenki mun sitja við píanóið og fær til sín frábært tónlistarfólk sem töfrar fram fallega tóna. Þau sem koma fram eru:

Bjarni Arason, Björn Thoroddsen, Ellen Kristjánsdóttir, Guðrún
Gunnarsdóttir, Stefán Hilmarsson og hljómsveitin Mandólín.
Hljómsveitina skipa, ásamt Ástvaldi, Birgir
Bragason bassaleikari og trommuleikari. 


Allt þetta frábæra tónlistarfólk gefur sína vinnu og færum við þeim hjartans þakkir.

Miðaverð er kr. 4.500.- og hægt að kaupa miða
með því að millifæra inn á reikning félagsins hér að neðan


Kennitala: 491199-2539
Reikningsnúmer: 111-26-491199

...eða kaupa miða á staðnum!​
0 Comments

Jukai leshringur, laugardaginn 16. mars

15/3/2019

0 Comments

 
​Á morgun laugardaginn 16. mars 2019 heldur Zen á Íslandi - Nátthagi fyrsta leshring sinn í nýju húsnæði að Kletthálsi 1. Í þetta sinn munu Jukai nemendur okkar, sem munu taka þátt í Jukai athöfn og gerast þannig búddistar næstu helgi á eftir, lesa þýðingar úr því lestrarefni sem þeir lesa fyrir athöfnina.
Picture
Við byrjum dagskrá laugardagsins með sitjandi hugleiðslu kl. 08:00. Leshringurinn er svo frá kl. 10:15 - 11:15. Allir eru velkomnir og við vonumst til að sjá ykkur sem flest.
0 Comments

    Eldra

    June 2025
    April 2025
    March 2025
    February 2025
    January 2025
    December 2024
    November 2024
    September 2024
    June 2024
    May 2024
    April 2024
    December 2023
    November 2023
    August 2023
    July 2023
    June 2023
    May 2023
    April 2023
    March 2023
    February 2023
    January 2023
    November 2022
    October 2022
    September 2022
    August 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    January 2022
    November 2021
    October 2021
    September 2021
    August 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    September 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013

    Höfundur

    Zen á Íslandi

    Efni

    All

    RSS Feed

Vertu vinur okkar á Facebook
Félag
​Zen á Íslandi-Nátthagi
​kt. 491199-2539

Tölvupóstfang: [email protected]
​Heimilisfang
Kletthálsi 1
110 Reykjavík
​
Leiðbeiningar á ja.is
Bankareikningur
kt. 491199-2539
​reikn. 111-26-491199
  • Heim
  • Dagskrá
  • Fréttir
  • Námskeið
  • Nátthagi
    • Um Nátthaga
    • Skráning í félagið
    • Lög félagsins
    • Kennarar okkar >
      • Ástvaldur Zenki
      • Helga Kimyo
      • Jakusho Kwong
      • Shunryu Suzuki
    • Hvernig byrjar maður?
    • Myndir
  • English
    • About Night Pasture
    • Practical Information
    • Daily Practice
    • Retreats
  • Lykilorð