0 Comments
Þróun sjálfsins Laugardaginn 17. september næstkomandi kl. 10:15 - 11:15 verður leshringur í aðsetri Nátthaga - Zen á Íslandi að Grensásvegi 8, 4. hæð. Við höldum áfram að lesa saman þýðingu Gunnlaugs Más á kaflanum "The Development of Ego" eða "Þróun sjálfsins" úr bókinni Cutting Through Spiritual Materialism eftir tíbeska meistarann Chögyam Trungpa. Allir eru velkomnir á leshringinn. Þátttökugjald er 1500 kr. en ókeypis er fyrir þá sem greiða árgjald. Að venju hefst dagskrá laugardagsins með zazen kl. 08:00, og að iðkun lokinni verður boðið upp á kaffi og meðlæti um kl. 09:30.
|
Eldra
September 2024
HöfundurZen á Íslandi Efni |
Zen á Íslandi | Fréttir og tilkynningar |
Vertu vinur okkar á Facebook
|
Félag
Zen á Íslandi-Nátthagi kt. 491199-2539 |
Bankareikningur
kt. 491199-2539 reikn. 111-26-491199 |