0 Comments
Laugardaginn 7. mars kl. 09:15 mun Gyða Myoji verða með fyrirlestur um Zen í aðsetri Zen á Íslandi - Nátthaga að Grensásvegi 8, 4.hæð. Fyrirlesturinn ber yfirkskriftina Að óttast óttann. Gyða Myoji er lýðheilsufræðingur að mennt og nemandi Jakusho Kwong Roshi til margra ára. Aðgangur er ókeypis og allir eru hjartanlega velkomnir á fyrirlesturinn. Einnig er hægt að taka þátt í hugleiðslu þá um morguninn sem hefst kl. 08:00. |
Eldra
January 2025
HöfundurZen á Íslandi Efni |
Zen á Íslandi | Fréttir og tilkynningar |
Vertu vinur okkar á Facebook
|
Bankareikningur
kt. 491199-2539 reikn. 111-26-491199 |