Vorsesshin Zen á Íslandi verður haldið í Skálholtsbúðum dagana 8-12. maí 2019 undir yfirskriftinni „Vegurinn heim.“
Máltíðir fara fram í formlegri oryoki athöfn þrisvar sinnum á dag en utan þeirra er boðið uppá kaffi og snarl í hvíldarpásum. Eingöngu er boðið uppá grænmetisfæði á hugleiðsludögum og því miður höfum við ekki úrræði til að koma til móts við sérþarfir þátttakenda í mataræði.
Áhugasamir geta lesið umfjöllun um Vorsesshin ársins 2018 hér á vefnum en einnig má finna margar myndir frá Vorsesshin 2018 sem segja sína sögu um hvernig Vorsesshin fer fram hjá Zen á Íslandi - Nátthaga. Almennt þáttökugjald er 42.000 kr. en 37.800 kr. fyrir iðkendur sem greiða árgjald. Skráning fer fram með tölvupósti á [email protected].
0 Comments
|
Eldra
September 2024
HöfundurZen á Íslandi Efni |
Zen á Íslandi | Fréttir og tilkynningar |
Vertu vinur okkar á Facebook
|
Félag
Zen á Íslandi-Nátthagi kt. 491199-2539 |
Bankareikningur
kt. 491199-2539 reikn. 111-26-491199 |