Kæru félagar,
0 Comments
Kæru félagar, Sesshin hugleiðsludagar Nátthaga fara fram 4. - 7. október næstkomandi í aðsetri Zen á Íslandi að Grensásvegi 8. Eins og venja hefur skapast fyrir þá höldum við Borgarsesshin á haustin, þar sem við leitumst við að færa anda iðkunarinnar inn í amstur hversdagsins.
Full dagskrá Borgarsesshins er sem hér segir:
Miðvikudagur 4. október 19:30 Zazen 19:45 Leiðbeinandi opnun 20:05 Kinhin 20:15 Zazen 20:50 Heitin fjögur Fimmtudagur 5. október og Föstudagur 6. október 07:00 Zazen 07:35 Kinhin 07:45 Zazen 08:20 Kyrjun - Iðkun í dagsins önn - 17:00 Zazen 17:30 Kinhin 17:40 Zazen 18:10 Kyrjun - Oryoki - Hlé 19:20 Zazen 19:55 Kinhin 20:05 Zazen 20:40 Heitin fjögur Laugardagur 7. október 07:00 Zazen 07:35 Kinhin 07:45 Zazen 08:20 Kyrjun - Oryoki - Hlé 09:45 Samu / Vinnuiðkun 10:25 Morgunkaffi 11:00 Zazen 11:30 Kinhin 11:40 Zazen 12:10 Kinhin 12:20 Zazen 12:50 Kyrjun - Oryoki - Hlé 14:30 Zazen 15:00 Kinhin 15:10 Zazen 15:40 Heitin fjögur - Kveðjuhringur Í anda Zen, Alfred Chozetsu Laugardaginn 23. september næstkomandi, frá kl. 10:15 - 11:15, fer fram leshringur í Nátthaga. Í þessum leshring höldum við áfram að lesa "Endanlegt skjól: Að leita athvarfs í Búdda, Dharma og Sangha" úr bókinni Living by Vow eftir Okumura Roshi, í íslenskri þýðingu Mikhael Zentetsu.
Allir eru velkomnir á leshringinn, en að venju hefst dagskrá laugardagsins með sitjandi hugleiðslu kl. 08:00.
Laugardagurinn 16. september 2017: 08:00 Zazen 08:35 Kaffi og meðlæti 09:00 Myndasýning frá Ango á Sonomafjalli í ágúst 2017 09:30 Fundur 11:00 Fundi lýkur Við eigum okkur sameiginlega tilveru með allri skynveru, deilum þessu andartaki með öllu sem er. Við megum ekki gleyma því að við lifum fyrir tilstilli allrar skynveru; gagnkvæmum stuðningi alls sem er. Iðkun okkar er til blessunar öllu lífi. Því finnst mér mikilvægt að allir komi á fundinn því án virkrar söngu er engin iðkun og engin uppljómun. Munum að Sanga er einn af fjársjóðunum þremur: Búdda, Dharma og Sanga. Í gassho, Zenki
|
Eldra
February 2025
HöfundurZen á Íslandi Efni |
Zen á Íslandi | Fréttir og tilkynningar |
Vertu vinur okkar á Facebook
|
Bankareikningur
kt. 491199-2539 reikn. 111-26-491199 |