Dagleg iðkun Zazen hjá Zen á Íslandi
Þegar maður lærir fyrst að sitja zazen þá getur maður ekki lært zazen til hlýtar, í heild sinni í einu höggi. Við byrjum því á að búta zazen niður í litla bita og fylgjum þeim í ákveðinni röð: að stjórna líkamanum (choshin), að stjórna andanum (chosoku) og svo að stjórna huganum (choshin). Í Eihei-koroku skrifaði Dogen: "Í zazen er mikilvægt að sitja í réttri líkamsstöðu. Næst skaltu stjórna andanum og svo róa þig niður." -Issho Fujita |
Mánudagar
kl. 17:30 - 18:50 (engin morgunseta) Þriðjudagar kl. 07:20 - 08:35 Miðvikudagar kl. 07:20 - 08:35 |
Fimmtudagar
kl. 17:30 - 18:50 (engin morgunseta) Föstudagar kl. 07:20 - 08:35 Laugardagar kl. 08:00 - 09:40 |
Vinsamlegast athugið að dyrnar eru læstar þegar hugleiðsla hefst, nema á morgnana þegar iðkendur geta komið og farið við upphaf gangandi hugleiðslu (kl. 07:40) eða seinni hluta hugleiðslunnar (kl. 07:50).