0 Comments
Laugardaginn 17.janúar kl.10:15-11:15 verður fyrsti leshringur vetrarins í Nátthaga. Antonio Costanzo mun þá kynna fyrir okkur efni fyrirlestrar, sem hann hélt í Þjóðminjasafninu síðastliðið haust. Umræðuefnið eru fórnir Óðins eins og þær birtast í Hávamálum og tengsl ásatrúar við sjamanisma og búddatrú. Antonio er meðlimur í Zen á Íslandi, þýðandi og mastersnemi í íslenskum miðaldafræðum við Háskóla Íslands, en hann hefur meðal annars þýtt Hávamál yfir á ítölsku. Athugið að einnig er hægt að taka þátt í hugleiðslu um morguninn sem hefst kl.08:00. Aðgangur á leshringinn er ókeypis og allir eru velkomnir. Zen hugur, hugur byrjandans
|
Eldra
January 2025
HöfundurZen á Íslandi Efni |
Zen á Íslandi | Fréttir og tilkynningar |
Vertu vinur okkar á Facebook
|
Bankareikningur
kt. 491199-2539 reikn. 111-26-491199 |