• Heim
  • Dagskrá
    • Haustdagskrá 2022
  • Fréttir
  • Námskeið
  • Verslun
  • Nátthagi
    • Um Nátthaga
    • Skráning í félagið
    • Lög félagsins
    • Kennarar okkar >
      • Jakusho Kwong
      • Shunryu Suzuki
    • Hvernig byrjar maður?
    • Myndir
  • English
    • About Night Pasture
    • Practical Information
    • Daily Practice
    • Retreats
    • Zazen Instruction
  • Lykilorð
Zen á Íslandi

Fréttir og tilkynningar

Hin þögla upplýsing, fyrirlestur á laugardag

12/12/2014

0 Comments

 
Picture"Þögul upplýsing"
Á laugardaginn kemur, 13. desember kl. 09:15, verður Kolbeinn Steinþórsson með fyrirlestur um Zen í aðsetri Zen á Íslandi að Grensásvegi 8, 4.hæð. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina "Hin þögla upplýsing" og  mun Kolbeinn fjalla meðal annars um kínverska arfleifð Zen hefðarinnar og "hina þöglu upplýsingu", sem er lykilhugtak frá gullöld Zen hefðarinnar í Kína.

Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir. Einnig er hægt að taka þátt í hugleiðslu á undan en hún hefst kl. 08:00. Að fyrirlestrinum loknum verður boðið upp á kaffisamsæti. Athugið að þessi viðburður er sá síðasti á önninni, en dagskrá hefst á ný miðvikudaginn 7. janúar.

Í anda Zen,
Nátthagi - Zen á Íslandi

0 Comments

Rohatsu miðnæturhugleiðsla á föstudaginn

3/12/2014

0 Comments

 
Kæru félagar,

Við höldum í heiðri uppljómunardag Búdda með Rohatsu (miðnæturhugleiðslu) á föstudaginn næstkomandi kl.24:00 - 04:00. Athugið að dagskrá laugardagsins fellur niður vegna þessa.
Picture
Þar sem Siddhartha sat undir Bodhi-trénu í Bodh Gaya á Indlandi
Uppljómunardagur Búdda er sem sagt búddískur helgidagur til minningar um að Siddhartha Gautauma uppljómaðist á þessum degi.Í sex ár hafði Siddhartha ferðast um í leit að sannleikanum um þjáningu lífsins. Þessi leit hafði dregið hann inn í meinlætalíf munka svo hann leit út eins og lifandi beinagrind og upplifði hræðilegan sársauka og hungur. Þegar hann var nær dauða en lífi þá áttaði hann sig á að meinlæti væri ekki leiðin. Kvöldið fyrir 8. dag 12. mánaðar settist hann niður til að hugleiða, krosslagði fætur undir Bodhi-tré og hugðist ekki hreyfa legg né lið fyrr en hann hefði fundið sannleikann. Þegar leið á nóttina sá hann allt í einu sannleikann og það upplýstist fyrir honum hvernig allt líf fylgir orsök og afleiðingu og góðar gjörðir leiða mann frá þjáningunni. Siddharta varð nú Búdda, hinn uppljómaði, sem var frjáls frá þjáningum og endurfæðingu.
Upp á þennan dag höldum við því með að sitja og hugleiða í 4 klukkustundir frá miðnætti fram undir morgun. Við hittumst á Grensásveginum föstudagskvöldið 5. desember undir miðnætti og sitjum inn í aðfararnótt laugardagsins 6. desember.

Verið velkomin.

Í Gassho,
Mikhael Zentetsu
0 Comments

Shikantaza

2/12/2014

0 Comments

 
Picture
Shikantaza er að iðka eða raungera tómið. Þótt hægt sé að öðlast óljósan skilning á tóminu með hugsun ætti skilningur þinn að byggja á reynslu. Ef til vill hefur þú eina hugmynd um tóm og aðra um verund. Þú sérð tómið og verundina fyrir þér sem andstæður, en í Búddisma vísa bæði þessi hugtök til verundarinnar. Það tóm sem við tölum um er ekki eins og þú gerir þér það í hugarlund. Fullan skilning á tóminu er hvorki að finna í hugsunum þínum né tilfinningu. Þess vegna iðkum við zazen.
- Úr Not Always So eftir Shunryu Suzuki-roshi, í þýðingu Gunnlaugs Más Péturssonar
0 Comments

SHIHO - Dharma Transmission

1/12/2014

0 Comments

 
Kæru félagar,

Hér eru myndir og útskýringar frá kennara okkar Kwong Roshi um sérstaka athöfn og ferli sem farið hefur fram á Sonoma Mountain Zen Center nýlega, sem er liður í því að sonur hans Nyoze Kwong öðlist stöðu kennara í Soto Zen hefðinni, og lýkur því ferli næsta vor í Japan. Einnig eru myndir frá tesiðaathöfn sem fór þar fram um svipað leyti.
"Dear Wisteria Wind Sangha:

The Ceremony took 7 days & we finished on through midnight into the dawn hours of Sunday 3:00 AM - Nov. 9th. The first day we were faced with an insurmountable amount of work in copying the three traditional Documents that were handed down by our Ancestors.  First, I didn't know if we could do it, but after we completed the Ketchimyaku - Blood lineage Documents from Suzuki-roshi all the way back to Buddha - meanining 92 generations I knew we could do it;  This was a victory!  There are 3 Documents altogether - Sammotsu. The Plum paper that we ordered from Japan is very rare here in the States. No one seems to be doing this anymore.  You can only purchase it through Soto Shu.  You only receive 3 Plum papers -  So No Miss-takes!  Copying all the Kanji is really another language for us; This is not our first language by far.....Esp. Nyoze who is left handed & has no training in Calligraphy.  He did it with his right hand that is copying all the 91 Buddha Names beginning with Shakyamuni Buddha.  A red circle is drawn - symbol of Emptiness - a line directly below is Buddha's name - Indian names - Chinese names - Japanese names - American & finally to Nyoze-Demian.  Verifying that he is the 92nd Successor of this GREAT LINEAGE which INCLUDES EVERYTHING..........This work is sealed with the Abbot's seal/ Place & date.  To finish Shinko irons the 8 foot long by 2 foot wide Plum Paper that is meticulously ironed & folded into approx. 6 " x 6 "   This is a larger form of your Ketchimyaku - only that this is all done by hand. This is accompanied with Calligraphy on a rice paper folder from the Abbot stating & stamped with a Three Treasure Seal of what this is...........In Spring of next year, we go to Japan when we do Zuisse @ the two head Zen Temples - Eiheiji, Dogen's & Sojiji, Keizan's Temple where we return our Gratitude & Respect for our Ancestors.  Nyoze becomes the Abbot for each Temple for one day & one night.  This is the completion of Shiho......... Hope this all fit on your computer!

In gratitude for your perseverance, commitment & support on this very mysterious path unfolding beneath our feet..........
Nine Bows - roshi"
Í Gassho
Mikhael Zentetsu
0 Comments

    Eldra

    May 2023
    April 2023
    March 2023
    February 2023
    January 2023
    November 2022
    October 2022
    September 2022
    August 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    January 2022
    November 2021
    October 2021
    September 2021
    August 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    September 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013

    Höfundur

    Zen á Íslandi

    Efni

    All

    RSS Feed

Vertu vinur okkar á Facebook
Félag
​Zen á Íslandi-Nátthagi
​kt. 491199-2539
​Heimilisfang
Kletthálsi 1
110 Reykjavík
​
Leiðbeiningar á ja.is
Bankareikningur
kt. 491199-2539
​reikn. 111-26-491199
  • Heim
  • Dagskrá
    • Haustdagskrá 2022
  • Fréttir
  • Námskeið
  • Verslun
  • Nátthagi
    • Um Nátthaga
    • Skráning í félagið
    • Lög félagsins
    • Kennarar okkar >
      • Jakusho Kwong
      • Shunryu Suzuki
    • Hvernig byrjar maður?
    • Myndir
  • English
    • About Night Pasture
    • Practical Information
    • Daily Practice
    • Retreats
    • Zazen Instruction
  • Lykilorð