Sonoma Mountain Zen Center (SMZC) var stofnað 1973 af Jakusho Kwong-roshi með það að markmiði að kynna zen fyrir almenningi í Sonomasýslu í Norður-Kaliforníu. Kwong-roshi heimsótti nemendur sína á Íslandi og í Póllandi árlega og leiddi þá í Sesshin.
Nú hefur Jakusho Kwong-roshi látið af ábótatign í Genjo-ji á Sonoma fjalli í norður Kaliforníu. Sonur hans, Nyoze Kwong tók við sem ábóti Genjo-ji í september 2023.
Nú hefur Jakusho Kwong-roshi látið af ábótatign í Genjo-ji á Sonoma fjalli í norður Kaliforníu. Sonur hans, Nyoze Kwong tók við sem ábóti Genjo-ji í september 2023.