0 Comments
![]() Laugardaginn 10. október næstkomandi kl. 09:15 - 10:15 mun Mikhael Zentetsu halda fyrirlestur um Zen iðkun. Mikhael Zentetsu var vígður sem Zen prestur af Jakusho Kwong Roshi í júlí árið 2011. Hann hefur undanfarið stundað nám í Feldenkrais aðferðinni. Allir eru velkomnir á fyrirlesturinn og aðgangur er ókeypis. Einnig er hægt að koma í hugleiðslu sem hefst kl. 08:00. |
Eldra
January 2025
HöfundurZen á Íslandi Efni |
Zen á Íslandi | Fréttir og tilkynningar |
Vertu vinur okkar á Facebook
|
Bankareikningur
kt. 491199-2539 reikn. 111-26-491199 |