![]() Mánudaginn 2. mars næstkomandi kl. 19:15 gefst byrjendum og áhugasömum tækifæri til þess að kynnast Zen hugleiðslu. Leiðbeinandi er Gyða Myoji. Einnig verður farið yfir það hvernig formleg iðkun fer fram í setusal í Zen hefðinni. Leiðbeiningin tekur um einn og hálfan tíma og þátttökugjald er 3000kr, en innifalið í gjaldinu er mánaðargjald fyrir marsmánuð. Nánari upplýsingar um leiðbeininguna eru hér. Hægt er að skrá sig með því að senda póst á zen@zen.is, og þátttakendur eru beðnir um að koma með nákvæma upphæð eða leggja inn á reikning Nátthaga: 111-26-491199, kt. 491199-2539 og senda kvittun á ofangreint netfang. Leiðbeiningin fer fram í húsakynnum Nátthaga að Grensásvegi 8, 4.hæð (gengið inn að aftan). Allir eru hjartanlega velkomnir.
2 Comments
Helga Þórarinsdóttir
26/2/2015 05:50:52
Góðan dag. Er hjólastólaaðgengi í Nátthaga?
Reply
Ástvaldur
26/2/2015 05:54:59
Sæl Helga,
Reply
Leave a Reply. |
Eldra
November 2023
HöfundurZen á Íslandi Efni |
Zen á Íslandi | Fréttir og tilkynningar |
Vertu vinur okkar á Facebook
|
Félag
Zen á Íslandi-Nátthagi kt. 491199-2539 |
Bankareikningur
kt. 491199-2539 reikn. 111-26-491199 |