Zazen leiðbeining
Allir eru velkomnir á Zazen leiðbeiningu.
Leiðbeining í Zazen er haldin nokkrum sinnum á önn.
Leiðbeiningin kostar 4.000 kr. (ókeypis fyrir trúfélaga) og er iðkun allan mánuðinn innifalin í verðinu. ATH: Það er ekki posi á staðnum og því þarf að ganga frá greiðslu áður en leiðbeiningin hefst, annað hvort með því að greiða í peningum eða með því að framvísa kvittun úr heimabanka. Kennitala Zen á Íslandi – Nátthaga er 491199-2539 og reikningsnúmerið er 111-26-491199. Leiðbeinandi er Ástvaldur Zenki Traustason, aðstoðarkennari í Zen á Íslandi - Nátthaga. Áhugasömum er bent á að senda póst og skrá sig á [email protected]
Þátttakendur læra m.a.:
Leiðbeiningin tekur venjulega um 90 mínútur. |