• Heim
  • Dagskrá
  • Fréttir
  • Námskeið
  • Verslun
  • Nátthagi
    • Um Nátthaga
    • Skráning í félagið
    • Lög félagsins
    • Kennarar okkar >
      • Jakusho Kwong
      • Shunryu Suzuki
    • Hvernig byrjar maður?
    • Myndir
  • English
    • About Night Pasture
    • Practical Information
    • Daily Practice
    • Retreats
    • Zazen Instruction
  • Lykilorð
Zen á Íslandi

Fréttir og tilkynningar

Söngufundur 12. september 2020

7/9/2020

0 Comments

 
Kæra sanga,

​Á laugardaginn kemur 12. september kl. 10:00 verður haldinn söngufundur í nýja húsnæðinu okkar að Kletthálsi 1.
Mig langar til þess að við gefum okkur öll tíma til að koma og ræða saman um okkar samfélag því Sanga er jú einn af fjársjóðunum þremur sem liggja til grundvallar okkar iðkunar: Búdda, Darma, Sanga. Í iðkun okkar leitum við skjóls í fjársjóðunum þremur.

Mín ósk er sú að Sangan okkar sé okkur raunverulegt skjól og að við séum hvort öðru styrkur til að viðhalda vakandi athygli í okkar lífi; að snerta lífið djúplega og stuðla að friði og jafnrétti í okkar lífi, fjölskyldu og samfélagi.

Við erum á tímamótum, komin í fallegt húsnæði sem heldur vel utan um okkur og í haust mun ég stíga formlega inn sem kennari Nátthaga. Ég mun gegna öllum þeim skyldum sem þeirri stöðu fylgir og í því ljósi mun ég í haust bjóða upp á regluleg Dokusan viðtöl sem er viðtal til stuðnings persónulegri iðkun hvers og eins.

Picture
Hvað þýðir það að leita skjóls í fjársjóðunum þremur? Hvað er Sanga? Hvaða þýðingu hefur Sanga fyrir þig?

Mér finnst mjög mikilvægt að við hittumst og ræðum saman. Ég hlakka til að hitta ykkur öll.

Til blessunar allrar skynveru,
-Zenki
0 Comments



Leave a Reply.

    Eldra

    January 2023
    November 2022
    October 2022
    September 2022
    August 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    January 2022
    November 2021
    October 2021
    September 2021
    August 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    September 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    January 2017
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013

    Höfundur

    Zen á Íslandi

    Efni

    All

    RSS Feed

Vertu vinur okkar á Facebook
Félag
​Zen á Íslandi-Nátthagi
​kt. 491199-2539
​Heimilisfang
Kletthálsi 1
110 Reykjavík
​
Leiðbeiningar á ja.is
Bankareikningur
kt. 491199-2539
​reikn. 111-26-491199
  • Heim
  • Dagskrá
  • Fréttir
  • Námskeið
  • Verslun
  • Nátthagi
    • Um Nátthaga
    • Skráning í félagið
    • Lög félagsins
    • Kennarar okkar >
      • Jakusho Kwong
      • Shunryu Suzuki
    • Hvernig byrjar maður?
    • Myndir
  • English
    • About Night Pasture
    • Practical Information
    • Daily Practice
    • Retreats
    • Zazen Instruction
  • Lykilorð