Kæra sanga, Á laugardaginn kemur 12. september kl. 10:00 verður haldinn söngufundur í nýja húsnæðinu okkar að Kletthálsi 1.
Hvað þýðir það að leita skjóls í fjársjóðunum þremur? Hvað er Sanga? Hvaða þýðingu hefur Sanga fyrir þig?
Mér finnst mjög mikilvægt að við hittumst og ræðum saman. Ég hlakka til að hitta ykkur öll. Til blessunar allrar skynveru, -Zenki
0 Comments
Leave a Reply. |
Eldra
September 2024
HöfundurZen á Íslandi Efni |
Zen á Íslandi | Fréttir og tilkynningar |
Vertu vinur okkar á Facebook
|
Félag
Zen á Íslandi-Nátthagi kt. 491199-2539 |
Bankareikningur
kt. 491199-2539 reikn. 111-26-491199 |