• Heim
  • Dagskrá
  • Fréttir
  • Námskeið
  • Verslun
  • Nátthagi
    • Um Nátthaga
    • Skráning í félagið
    • Lög félagsins
    • Kennarar okkar >
      • Jakusho Kwong
      • Shunryu Suzuki
    • Hvernig byrjar maður?
    • Myndir
  • English
    • About Night Pasture
    • Practical Information
    • Daily Practice
    • Retreats
    • Zazen Instruction
  • Lykilorð
Zen á Íslandi

Fréttir og tilkynningar

Söngufundur

28/2/2018

0 Comments

 
Kæru söngufélagar,
Næstkomandi laugardag verður haldinn söngufundur á Grensásveginum. Það er heilmikið í gangi hjá Nátthaga um þessar mundir. Í vetur hefur verið starfrækt hús-næðisnefnd sem er að skoða möguleika okkar á því að skipta um húsnæði. Húsnæðið okkar á Grensás-veginum hefur þjónað okkur vel undanfarin 10 ár og gert okkur kleift að halda úti okkar þjónustu og iðkun en því er ekki að neita að oft er þröngt á þingi og ef til vill kominn tími til að stækka við okkur og gefa Söngunni meira rými og betra tækifæri til að vaxa og dafna. Húsnæðisnefndina skipa Gyða Myoji, Alfred Chozetsu og Brynjar Shoshin og munu þau kynna fyrir okkur stöðuna hjá félaginu og þá möguleika sem eru í spilunum.
Picture
Laugardagurinn 3. mars 2018:

08:00    Zazen, Kinhin og Zazen
09:20    Samu; vinnuiðkun
09:40    Kaffi og meðlæti
10:00    Söngufundur
11:30    Fundi lýkur

Mikilvægt er að sem flestir séu með frá upphafi, leggi orð í belg og taki þátt í að móta framtíð Nátthaga. Sangan er einn af fjársjóðunum þremur eins og við vitum: Búdda, Darma og Sanga. Án Söngu er engin iðkun og engin uppljómun. Við gefum hvort öðru tækifæri til að iðka og lifa til blessunar allri skynveru. Til þess að svo megi vera þurfum við gott húsnæði, í því felast mörg tækifæri.

Ég hlakka til að hitta ykkur og ræða framtíð Nátthaga!

Níu gólfbeygjur,
Zenki
0 Comments



Leave a Reply.

    Eldra

    January 2023
    November 2022
    October 2022
    September 2022
    August 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    January 2022
    November 2021
    October 2021
    September 2021
    August 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    September 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    January 2017
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013

    Höfundur

    Zen á Íslandi

    Efni

    All

    RSS Feed

Vertu vinur okkar á Facebook
Félag
​Zen á Íslandi-Nátthagi
​kt. 491199-2539
​Heimilisfang
Kletthálsi 1
110 Reykjavík
​
Leiðbeiningar á ja.is
Bankareikningur
kt. 491199-2539
​reikn. 111-26-491199
  • Heim
  • Dagskrá
  • Fréttir
  • Námskeið
  • Verslun
  • Nátthagi
    • Um Nátthaga
    • Skráning í félagið
    • Lög félagsins
    • Kennarar okkar >
      • Jakusho Kwong
      • Shunryu Suzuki
    • Hvernig byrjar maður?
    • Myndir
  • English
    • About Night Pasture
    • Practical Information
    • Daily Practice
    • Retreats
    • Zazen Instruction
  • Lykilorð