Kæru söngufélagar,
Laugardagurinn 3. mars 2018:
08:00 Zazen, Kinhin og Zazen 09:20 Samu; vinnuiðkun 09:40 Kaffi og meðlæti 10:00 Söngufundur 11:30 Fundi lýkur Mikilvægt er að sem flestir séu með frá upphafi, leggi orð í belg og taki þátt í að móta framtíð Nátthaga. Sangan er einn af fjársjóðunum þremur eins og við vitum: Búdda, Darma og Sanga. Án Söngu er engin iðkun og engin uppljómun. Við gefum hvort öðru tækifæri til að iðka og lifa til blessunar allri skynveru. Til þess að svo megi vera þurfum við gott húsnæði, í því felast mörg tækifæri. Ég hlakka til að hitta ykkur og ræða framtíð Nátthaga! Níu gólfbeygjur, Zenki
0 Comments
Leave a Reply. |
Eldra
December 2024
HöfundurZen á Íslandi Efni |
Zen á Íslandi | Fréttir og tilkynningar |
Vertu vinur okkar á Facebook
|
Bankareikningur
kt. 491199-2539 reikn. 111-26-491199 |