"Til þess að kunna að meta eitthvað þarft þú að vera til staðar. Þú sérð ekki fegurð ef þú skynjar hana sem eitthvað fyrir utan þig – að vera til staðar þýðir að vera fegurðin. Þannig munt þú sjálfkrafa læra að meta lífið á dýpri hátt." - Úr No Beginning, No End eftir Jakusho Kwong-roshi, í þýðingu Gunnlaugs Péturssonar Allir eru hjartanlega velkomnir og við byrjum hugleiðslu kl. 08:00.
Í anda Zen.
0 Comments
Leave a Reply. |
Eldra
May 2023
HöfundurZen á Íslandi Efni |
Zen á Íslandi | Fréttir og tilkynningar |
Vertu vinur okkar á Facebook
|
Félag
Zen á Íslandi-Nátthagi kt. 491199-2539 |
Bankareikningur
kt. 491199-2539 reikn. 111-26-491199 |