Þegar tenzo eldar þá er maturinn Búdda og eldamennskan er zazen.
Oryoki með Zen á Íslandi fer nokkurnveginn fram eins og sýnt er á myndbandinu hér að neðan. Samt ekki alveg og viljum við því bjóða ykkur öllum að koma og iðka Oryoki með okkur á laugardaginn kemur.
Morguninn hefst með zazen kl. 08:00 og allir eru velkomnir.
ENDILEGA TILKYNNIÐ MÆTINGU FYRIRFRAM Á [email protected]
0 Comments
Leave a Reply. |
Eldra
September 2024
HöfundurZen á Íslandi Efni |
Zen á Íslandi | Fréttir og tilkynningar |
Vertu vinur okkar á Facebook
|
Félag
Zen á Íslandi-Nátthagi kt. 491199-2539 |
Bankareikningur
kt. 491199-2539 reikn. 111-26-491199 |