Næstkomandi laugardag 13. apríl 2019 er síðasti iðkunardagur fyrir vorfrí sem er til og með 25. apríl. En á laugardaginn höldum við líka leshring hjá Zen á Íslandi - Nátthaga. Í þetta sinn les Jóna Shiko textann Njóttu lífsins eftir Shunryu Suzuki-roshi í þýðingu Mikhaels Óskarssonar. Í þessum texta ræðir Suzuki-roshi um að sjá gildi hvers hlutar en vera ekki stanslaust að bera hluti saman og telja einn betri en annan. Í textanum segir hann til dæmis:
Við byrjum dagskrá laugardagsins með sitjandi hugleiðslu kl. 08:00 en leshringurinn er svo frá kl. 10:15 - 11:15. Allir eru velkomnir og við vonumst til að sjá ykkur sem flest.
0 Comments
Leave a Reply. |
Eldra
September 2024
HöfundurZen á Íslandi Efni |
Zen á Íslandi | Fréttir og tilkynningar |
Vertu vinur okkar á Facebook
|
Félag
Zen á Íslandi-Nátthagi kt. 491199-2539 |
Bankareikningur
kt. 491199-2539 reikn. 111-26-491199 |