• Heim
  • Dagskrá
  • Fréttir
  • Námskeið
  • Verslun
  • Nátthagi
    • Um Nátthaga
    • Skráning í félagið
    • Lög félagsins
    • Kennarar okkar >
      • Jakusho Kwong
      • Shunryu Suzuki
    • Hvernig byrjar maður?
    • Myndir
  • English
    • About Night Pasture
    • Practical Information
    • Daily Practice
    • Retreats
    • Zazen Instruction
  • Lykilorð
Zen á Íslandi

Fréttir og tilkynningar

Leshringur: Hin tíu mikilvægu lífsgildi

11/1/2018

0 Comments

 
Á laugardaginn kemur þann 13. janúar 2018 verður fyrsti leshringur vorannar í Zen á Íslandi - Nátthaga. Í þessum leshring munum við lesa kafla úr bókinni Kjarninn í tilverunni eða The Heart of Being, eftir John Daido Loori, í íslenskri þýðingu Alfreds Chozetsu.

The Heart of Being er mjög umfangsmikil bók um siðferðislegar kenningar Zen búddisma. Bókin er mikið notuð í undirbúningi Zen nemenda fyrir Jukai; athöfnin þegar við göngumst formlega við lífsgildunum sextán. Daido-roshi ræðir í bókinni hvernig lífsgildin geta þjónað okkur sem kompás þegar kemur að erfiðum og jafnvel yfirþyrmandi vandamálum lífsins.
Picture
Í leshringnum lesum við úr kaflanum Hin tíu mikilvægu lífsgildi: Hugur visku þar sem Daido-roshi fer yfir hin tíu mikilvægu lífsgildi og skoðar þau frá hinum ýmsu sjónarhornum. Þar segir til dæmis:
Að taka líf lifandi veru er brot á fyrsta mikilvæga lífsgildinu. Samt er deyðing lífs allt í kringum okkur, alla tíð. Við tökum öll þátt í henni. Við deyðum til að viðhalda okkar eigin lífi. Sú mikilvægisskipting lífs sem er almennt viðurkennd meðal manna, þar sem við erum efst og kýr og hvítkál eru fyrir neðan, er bara handahófskennd skipting. Líf er líf. Það er allt heilagt - minnsta skordýr, gulrót, kjúklingur, manneskja. Allur matur sem við neytum er líf. Þannig er þetta á jörðinni. Það er engin vera á yfirborði þessarar plánetu sem neytir matar án þess að það sé á kostnað annars lífs.
Við byrjum dagskrá laugardagsins með sitjandi hugleiðslu kl. 08:00, en leshringurinn tekur við að henni lokinni.

​Allir eru velkomnir og við vonumst til að sjá ykkur sem flest.
0 Comments



Leave a Reply.

    Eldra

    January 2023
    November 2022
    October 2022
    September 2022
    August 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    January 2022
    November 2021
    October 2021
    September 2021
    August 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    September 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    January 2017
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013

    Höfundur

    Zen á Íslandi

    Efni

    All

    RSS Feed

Vertu vinur okkar á Facebook
Félag
​Zen á Íslandi-Nátthagi
​kt. 491199-2539
​Heimilisfang
Kletthálsi 1
110 Reykjavík
​
Leiðbeiningar á ja.is
Bankareikningur
kt. 491199-2539
​reikn. 111-26-491199
  • Heim
  • Dagskrá
  • Fréttir
  • Námskeið
  • Verslun
  • Nátthagi
    • Um Nátthaga
    • Skráning í félagið
    • Lög félagsins
    • Kennarar okkar >
      • Jakusho Kwong
      • Shunryu Suzuki
    • Hvernig byrjar maður?
    • Myndir
  • English
    • About Night Pasture
    • Practical Information
    • Daily Practice
    • Retreats
    • Zazen Instruction
  • Lykilorð