Næstkomandi laugardag 16. febrúar 2019 höldum við fyrsta leshring ársins í Zen á Íslandi - Nátthaga. Í samræmi við þema ársins munum við lesa textann "Endanlegt skjól: Að leita athvarfs í Búdda, Dharma og Sangha" úr bókinni Living by Vow eftir Shohaku Okumura í þýðingu Mikhael Zentetsu. Í kaflanum segir m.a.: Ég leita athvarfs í Búdda og strengi heit með öllum skynverum; Við byrjum dagskrá laugardagsins með sitjandi hugleiðslu kl. 08:00. Leshringurinn er svo frá kl. 10:15 - 11:15. Allir eru velkomnir og við vonumst til að sjá ykkur sem flest.
0 Comments
Leave a Reply. |
Eldra
September 2024
HöfundurZen á Íslandi Efni |
Zen á Íslandi | Fréttir og tilkynningar |
Vertu vinur okkar á Facebook
|
Félag
Zen á Íslandi-Nátthagi kt. 491199-2539 |
Bankareikningur
kt. 491199-2539 reikn. 111-26-491199 |