Við byrjum dagskrá laugardagsins með zazen, eða sitjandi hugleiðslu, kl. 9:00 og sitjum í 40 mínútur. Takið þátt í hugleiðslunni með því að smella á hnappinn hér að neðan, notist við neðangreint Zoom kenni eða hlekk. Síðasta haust fór Zoom að krefjast þess að gefið væri upp lykilnúmer og er það líka hér að neðan. Hugleiðsla með Nátthaga Zoom kenni: 847 6507 5564 Zoom lykilnúmer: 000000 (6 núll) Zoom hlekkur: https://us02web.zoom.us/j/84765075564 Að hugleiðslunni lokinni hefst leshringurinn í beinu framhaldi kl. 9:45. Takið þátt í leshringnum með því að smella á hnappinn hér að neðan, notist við neðangreint Zoom kenni eða hlekk og lykilnúmer. Athugið að þetta er annað kenni en fyrir setuna hér að ofan. Leshringur hjá Nátthaga Zoom kenni: 894 7170 7028 Zoom lykilnúmer: 000000 (6 núll) Zoom hlekkur: https://us02web.zoom.us/j/89471707028 Allir eru velkomnir í hugleiðsluna og á leshringinn og við vonumst til að sjá ykkur sem flest.
Djúpt Gassho.
0 Comments
Leave a Reply. |
Eldra
December 2024
HöfundurZen á Íslandi Efni |
Zen á Íslandi | Fréttir og tilkynningar |
Vertu vinur okkar á Facebook
|
Bankareikningur
kt. 491199-2539 reikn. 111-26-491199 |