Námskeiðið er öllum opið, óháð trúar- og lífsskoðunum. Þátttökugjald er 15.000 kr. en námskeiðið er ókeypis fyrir þá sem greiða árgjald í Nátthaga. Innifalið í þátttökugjaldi er dagleg iðkun á meðan á námskeiðinu stendur.
Skráning fer fram með því að kaupa námskeiðið í vefverslun Zen á Íslandi - Nátthaga hér á vef félagsins eða með því að smella á hnappinn hér til hliðar. PS: En til skráningar án kreditkorts endilega sendið tölvupóst á [email protected].
0 Comments
Leave a Reply. |
Eldra
September 2024
HöfundurZen á Íslandi Efni |
Zen á Íslandi | Fréttir og tilkynningar |
Vertu vinur okkar á Facebook
|
Félag
Zen á Íslandi-Nátthagi kt. 491199-2539 |
Bankareikningur
kt. 491199-2539 reikn. 111-26-491199 |