En í fyrri kaflanum segir meðal annars: "Akkúrat núna þegar ég sit hérna á þessum bjarta sumardegi eru stjörnur á himninum. Ég get ekki séð þær vegna þess að í dagsbirtunni geta augu okkar ekki séð svo langt en samt eru þær þarna úti, skínandi. Í rauninni er hvert okkar stjarna, skínandi á himni þessa óravíða alheims. Augu okkar ná ekki fjarlægðinni, hugur okkar getur í raun ekki skilið það svo við sjáum það ekki, en þegar við sitjum eins og fjall þá rennur upp fyrir okkur að í gegnum krybburnar og hvalina, og jafnvel endurtekningasöm hljóð frá vélum, getum við byrjað að finna fyrir þessari umfangsmiklu vídd sem virðist vera utan við okkur sjálf en finnst í rauninni nákvæmlega hérna innra með okkur." -Kwong-roshi Við byrjum dagskrá laugardagsins með zazen, eða sitjandi hugleiðslu, kl. 08:00 en leshringurinn er svo frá kl. 10:15 - 11:15. Allir eru velkomnir og við vonumst til að sjá ykkur sem flest.
Djúpt Gassho.
0 Comments
Leave a Reply. |
Eldra
September 2024
HöfundurZen á Íslandi Efni |
Zen á Íslandi | Fréttir og tilkynningar |
Vertu vinur okkar á Facebook
|
Félag
Zen á Íslandi-Nátthagi kt. 491199-2539 |
Bankareikningur
kt. 491199-2539 reikn. 111-26-491199 |