Efni fundarins á laugardaginn verður meðal annars:
Við hvetjum alla til að mæta og taka virkan þátt í að styðja og styrkja við iðkun Soto Zen búddisma á íslandi þannig að iðkunin megi dafna og festa rætur hér á landi um ókomna tíð.
Við byrjum kl. 08:00 á Zen hugleiðslu og svo tekur fundurinn við og honum lýkur kl. 10:30.
0 Comments
Leave a Reply. |
Eldra
December 2024
HöfundurZen á Íslandi Efni |
Zen á Íslandi | Fréttir og tilkynningar |
Vertu vinur okkar á Facebook
|
Bankareikningur
kt. 491199-2539 reikn. 111-26-491199 |