• Heim
  • Dagskrá
  • Fréttir
  • Námskeið
  • Verslun
  • Nátthagi
    • Um Nátthaga
    • Skráning í félagið
    • Lög félagsins
    • Kennarar okkar >
      • Jakusho Kwong
      • Shunryu Suzuki
    • Hvernig byrjar maður?
    • Myndir
  • English
    • About Night Pasture
    • Practical Information
    • Daily Practice
    • Retreats
    • Zazen Instruction
  • Lykilorð
Zen á Íslandi

Fréttir og tilkynningar

Eins og að fálma eftir ... Fyrirlestur á Kletthálsi og fésbók

15/3/2023

0 Comments

 
Picture
Næstkomandi laugardag 18. mars 2023 mun Zen kennari okkar Ástvaldur Zenki flytja fyrirlesturinn „Eins og að fálma eftir koddanum um miðja nótt“ að Kletthálsi 1 og í beinu streymi á fésbókarsíðu Zen á Íslandi - Nátthaga. Fyrirlesturinn er öllum opinn og hefst stundvíslega kl. 9:15.


​

Um miðja nótt skynjarðu að koddinn hefur færst til undan höfðinu. Í svefnrofunum réttir þú út höndina og fálmar eftir honum. Engin fyrirstaða ekkert hik, eins og móðir sem hjúkrar barni sínu.

Nóttin er móðir sem vakir og hlustar eftir andardrætti barns síns. Nóttin hefur þúsund hendur og þúsund augu og strýkur þér af alúð um vangann og hvíslar í eyra þér, eins og hægur andvari sem gælir við vindhörpu og sendir blíða tóna út í náttmyrkrið: „Það er allt í lagi“. 

Þú opnar hönd hugans og gefur þig á vald nóttinni. Á slíkri stundu veistu að það er enginn sem heyrir og ekkert að heyra, enginn sem sér og ekkert að sjá.

Þú finnur koddann, brýtur mjúklega upp á hornið og kemur honum þægilega fyrir undir höfðinu. Eins og móðir sem breiðir yfir barn sitt.

-Zenki

Eins og áður segir verður fyrirlesturinn í beinu streymi á fésbókinni en einnig er hægt að koma og sitja hugleiðslu kl. 08.00 að Kletthálsi 1 og hlusta á fyrirlesturinn þar. 

Í djúpu gassho vonumst við til að sjá ykkur öll.

0 Comments



Leave a Reply.

    Eldra

    March 2023
    February 2023
    January 2023
    November 2022
    October 2022
    September 2022
    August 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    January 2022
    November 2021
    October 2021
    September 2021
    August 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    September 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013

    Höfundur

    Zen á Íslandi

    Efni

    All

    RSS Feed

Vertu vinur okkar á Facebook
Félag
​Zen á Íslandi-Nátthagi
​kt. 491199-2539
​Heimilisfang
Kletthálsi 1
110 Reykjavík
​
Leiðbeiningar á ja.is
Bankareikningur
kt. 491199-2539
​reikn. 111-26-491199
  • Heim
  • Dagskrá
  • Fréttir
  • Námskeið
  • Verslun
  • Nátthagi
    • Um Nátthaga
    • Skráning í félagið
    • Lög félagsins
    • Kennarar okkar >
      • Jakusho Kwong
      • Shunryu Suzuki
    • Hvernig byrjar maður?
    • Myndir
  • English
    • About Night Pasture
    • Practical Information
    • Daily Practice
    • Retreats
    • Zazen Instruction
  • Lykilorð