Að fylgja lífsgildunum í okkar daglega lífi og svo að iðka Zazen virðast mjög ólíkir hlutir, en eru það í raun ekki. Í Zazen, jafnvel þótt iðkun þín sé ekki fullkomin, ef þú iðkar bara okkar leið, þá er uppljómun þegar til staðar því iðkun okkar er tjáning á búddahug. Allir eru hjartanlega velkomnir og aðgangur er ókeypis. Athugið að dagskrá laugardagsins hefst með sitjandi hugleiðslu kl. 08:00.
0 Comments
Leave a Reply. |
Eldra
September 2024
HöfundurZen á Íslandi Efni |
Zen á Íslandi | Fréttir og tilkynningar |
Vertu vinur okkar á Facebook
|
Félag
Zen á Íslandi-Nátthagi kt. 491199-2539 |
Bankareikningur
kt. 491199-2539 reikn. 111-26-491199 |