Kæru félagar, Sesshin hugleiðsludagar Nátthaga fara fram 4. - 7. október næstkomandi í aðsetri Zen á Íslandi að Grensásvegi 8. Eins og venja hefur skapast fyrir þá höldum við Borgarsesshin á haustin, þar sem við leitumst við að færa anda iðkunarinnar inn í amstur hversdagsins.
Full dagskrá Borgarsesshins er sem hér segir:
Miðvikudagur 4. október 19:30 Zazen 19:45 Leiðbeinandi opnun 20:05 Kinhin 20:15 Zazen 20:50 Heitin fjögur Fimmtudagur 5. október og Föstudagur 6. október 07:00 Zazen 07:35 Kinhin 07:45 Zazen 08:20 Kyrjun - Iðkun í dagsins önn - 17:00 Zazen 17:30 Kinhin 17:40 Zazen 18:10 Kyrjun - Oryoki - Hlé 19:20 Zazen 19:55 Kinhin 20:05 Zazen 20:40 Heitin fjögur Laugardagur 7. október 07:00 Zazen 07:35 Kinhin 07:45 Zazen 08:20 Kyrjun - Oryoki - Hlé 09:45 Samu / Vinnuiðkun 10:25 Morgunkaffi 11:00 Zazen 11:30 Kinhin 11:40 Zazen 12:10 Kinhin 12:20 Zazen 12:50 Kyrjun - Oryoki - Hlé 14:30 Zazen 15:00 Kinhin 15:10 Zazen 15:40 Heitin fjögur - Kveðjuhringur Í anda Zen, Alfred Chozetsu
0 Comments
Leave a Reply. |
Eldra
September 2024
HöfundurZen á Íslandi Efni |
Zen á Íslandi | Fréttir og tilkynningar |
Vertu vinur okkar á Facebook
|
Félag
Zen á Íslandi-Nátthagi kt. 491199-2539 |
Bankareikningur
kt. 491199-2539 reikn. 111-26-491199 |