Leshringurinn er svo í beinu framhaldi frá kl. 9:45. Endilega takið þátt í leshringnum með því að smella á hnappinn hér að neðan, notist við neðangreint Zoom kenni eða hlekk. Athugið að þetta er annað kenni en fyrir zazen, og núna í haust fór Zoom að krefjast þess að gefið væri upp lykilnúmer: Nátthagi Leshringur Zoom kenni: 871 4767 4658 Zoom lykilnúmer: 000000 (6 núll) Zoom hlekkur: https://us02web.zoom.us/j/87147674658 Athugið! að þetta er ekki sama Zoom kenni og við notum fyrir hugleiðsluna. Þegar við lifum lífum okkar rótföst í þessum skilningi gæti sitthvað verið stórt eða það gæti verið smátt. Ef það er stórt, allt í góðu, það er stórt; og ef það er smátt þá er það smátt. Allur samanburður er óþarfur. Það er bara allt eins og það er og það er lífgefandi. -Kwong-roshi Djúpt Gassho.
0 Comments
Leave a Reply. |
Eldra
September 2024
HöfundurZen á Íslandi Efni |
Zen á Íslandi | Fréttir og tilkynningar |
Vertu vinur okkar á Facebook
|
Félag
Zen á Íslandi-Nátthagi kt. 491199-2539 |
Bankareikningur
kt. 491199-2539 reikn. 111-26-491199 |