*** FRESTAÐ *** Þessi ákvörðun er tekin í ljósi stöðunnar á þróun COVID-19 hér á landi. Við munum fylgjast grannt með þróun mála og látum vita um leið og ákvörðun hefur verið tekin um nýjar dagsetningar. *** FRESTAÐ *** Zen á Íslandi heldur setudag næsta laugardag 26. september frá kl. 7:00 - 15:30. Það kostar kr. 3.500 fyrir félaga að taka þátt en aðrir greiða kr. 5.000. Setudagur er góð gjöf til sjálfs þín og tækifæri til að staldra við og vera betur til staðar í annasömu hversdagslífi.
0 Comments
Leave a Reply. |
Eldra
January 2021
HöfundurZen á Íslandi Efni |
Zen á Íslandi | Fréttir og tilkynningar |
Vertu vinur okkar á Facebook
|
Félag
Zen á Íslandi-Nátthagi kt. 491199-2539 |
Bankareikningur
kt. 491199-2539 reikn. 111-26-491199 |