IÐKENDUR ZEN Á ÍSLANDI - NÁTTHAGA
Með skráningu í félagið og svo greiðslu félagsgjalda telst einstaklingur vera iðkandi hjá Zen á Íslandi - Nátthaga.
Með skráningu í félagið og svo greiðslu félagsgjalda telst einstaklingur vera iðkandi hjá Zen á Íslandi - Nátthaga.
UPPHÆÐ FÉLAGSGJALDA IÐKENDA
Eftirfarandi möguleikar eru í boði fyrir byrjendur (veitir aðgengi eins og félagsgjald):
Eftirfarandi möguleikar eru í boði fyrir reglulega iðkendur, þ.e. félagsgjald Nátthaga:
Eftirfarandi möguleikar eru í boði fyrir byrjendur (veitir aðgengi eins og félagsgjald):
- Iðkandi greiðir fyrir eina mætingu í senn: 1.500 kr. (millifærsla, Paypal eða með peningum í söfnunarbauk)
- Iðkandi greiðir fyrir fyrstu 3 mánuðina: 10.000 kr.
Eftirfarandi möguleikar eru í boði fyrir reglulega iðkendur, þ.e. félagsgjald Nátthaga:
- Reglulegur iðkandi greiðir mánaðargjald: 5.000 kr./mán. (eða 60.000 kr./ár)
- Reglulegur iðkandi greiðir mánaðargjald: 7.500 kr./mán. (eða 90.000 kr./ár)
- Reglulegur iðkandi greiðir mánaðargjald: 10.000 kr./mán. (eða 120.000 kr./ár)
BANKAREIKNINGUR ZEN Á ÍSLANDI - NÁTTHAGA
Kennitala: 491199-2539
Reikningsnúmer: 111-26-491199
Kennitala: 491199-2539
Reikningsnúmer: 111-26-491199
INNIFALIÐ Í FÉLAGSGJÖLDUM IÐKENDA
Félagsgjöld iðkenda veita aðgang að:
En viðburðagjöld eru innheimt vegna:
Afslættir til iðkenda vegna viðburða eru þannig að:
Ókeypis fyrir alla iðkendur og aðra eru:
Félagsgjöld iðkenda veita aðgang að:
- Hugleiðsluiðkun,
- Leshringjum,
- Nýársathöfn,
- Söngufundum,
- Samuiðkun,
- Rohatsu og
- Afmæli Búdda.
En viðburðagjöld eru innheimt vegna:
- Setudaga,
- Námskeiða,
- Borgarsesshin að hausti,
- Vorsesshin að vori
- og öðrum viðburðum.
Afslættir til iðkenda vegna viðburða eru þannig að:
- Námskeið eru ókeypis og
- Veittur er 10% afsláttur af Borgar- og Vorsesshin.
Ókeypis fyrir alla iðkendur og aðra eru:
- Zen ræður kennara okkar