Vetrar- og vordagskrá 2015
JANÚAR Miðvikudagur 7. janúar kl. 07:20 ZAZEN Laugardagur 10. janúar kl. 09:15 RÆÐA, Mikhael Zentetsu Þriðjudagur 13. janúar kl. 17.30 - 19:00 NÁMSKEIÐ, "Hugur Byrjandans" (1/4), námskeið í zen iðkun fyrir byrjendur og lengra komna Laugardagur 17. janúar Kaffi eftir zazen kl. 10:15 LESHRINGUR, Antonio Costanzo FÓRNIR ÓÐINS. TENGSL VIÐ SJAMANISMA OG BÚDDADÓM Þriðjudagur 20. janúar kl. 17:30 - 19:00 NÁMSKEIÐ, "Hugur Byrjandans" (2/4), námskeið í zen iðkun fyrir byrjendur og lengra komna Laugardagur 24.janúar Kaffi eftir zazen kl. 10:15 LESHRINGUR, Andri Genki "Hvað er uppljómun", þýðing úr bókinni "as it is" eftir Tulku Urgyen Rinpoche. Þriðjudagur 27. janúar kl. 17.30 - 19:00 NÁMSKEIÐ, "Hugur Byrjandans" (3/4), námskeið í zen iðkun fyrir byrjendur og lengra komna Laugardagur 31.janúar kl. 09:40 - 10.15 SAMU |
FEBRÚAR Þriðjudagur 3. febrúar kl. 17.30 - 19:00 NÁMSKEIÐ, "Hugur Byrjandans" (4/4), námskeið í zen iðkun fyrir byrjendur og lengra komna Laugardagur 7. febrúar kl. 09.15 RÆÐA, Helga Kimyo Laugardagur 14. febrúar Kaffi eftir zazen kl. 10:15 LESHRINGUR, Mikhael Zentetsu "HJARTASÚTRAN" Laugardagur 21. febrúar Kaffi eftir zazen kl. 10:15 LESHRINGUR, Mikhael Zentetsu "HJARTASÚTRAN" Laugardagur 28. febrúar kl. 09:40 - 10:15 SAMU |
MARS Mánudagur 2. mars kl. 19:15 ZAZEN LEIÐSÖGN, Gyða Myoji Laugardagur 7. mars kl. 09:15 RÆÐA, Gyða Myoji Laugardagur 14. mars Kaffi eftir zazen. kl. 10:15 LESHRINGUR, Mikhael Zentetsu "HJARTASÚTRAN" Laugardagur 21. mars Kaffi eftir zazen. kl. 10:15 LESHRINGUR, Mikhael Zentetsu "HJARTASÚTRAN" Laugardagur 28. mars kl. 09:15 RÆÐA, Ástvaldur Zenki VORFRÍ FRÁ OG MEÐ MÁNUDEGI 30. MARS til MIÐVIKUDAGS 8. APRÍL. |
APRÍL Miðvikudagur 8. apríl kl. 07:20 ZAZEN Laugardagur 11. apríl AFMÆLI BÚDDA Kyrjað við stúpuna í Kópavogi eftir zazen, svo höldum við veislu (staðsetning tilkynnt síðar). Laugardagur 18. apríl Kaffi eftir zazen kl. 10:15 LESHRINGUR, Andri Fannar "Um blessun og uppljómun" e. Tulku Urgyen Fimmtudagur 23. apríl FRÍ Laugardagur 25. apríl kl. 09:40 - 10:15 SAMU Mánudagur 27. apríl kl. 19:30 AÐALFUNDUR |
MAÍ
Föstudagur 1.maí
FRÍ
Mánudagur 4.maí
kl. 19.15
ZAZEN LEIÐSÖGN, Ástvaldur Zenki
Mánudagur 11. maí
kl. 17.30
Oryoki leiðsögn
Miðvikudagur 13. maí
kl. 19:30
Hugleiðsludagar NÁTTHAGA Vor 2015
Sesshin (jap."að snerta hug og hjarta") hugleiðsludagarnir eru haldnir í Skálholti. Áætlað er að þátttakendur mæti í húsakynni Nátthaga að Grensávegi 8, kl. 15:30 og komi í Skálholt um fimmleytið þar sem allir hjálpast að við að koma öllu fyrir sem þarf til á sem hagkvæmastan hátt. Léttur kvöldverður er framreiddur áður en sesshin hefst. Sesshin stendur yfir til sunnudags 17. maí kl. 15:00
Mánudagur 18. maí
FRÍ
þriðjudagur 19. maí
FRÍ
Miðvikudagur 20.maí
kl. 07:20
ZAZEN
Mánudagur 25. maí
FRÍ
Laugardagur 30. maí
kl. 08:00
ZAZEN
JÚNÍ
Dagskrá í júní samkvæmt daglegri zazen iðkun.
Sumarfrí frá og með 27. júní til 13. ágúst. Iðkun hefst aftur samkvæmt almennri dagskrá að kvöldi fimmtudagsins 13. ágúst kl. 19:30.