Zen á Íslandi - Nátthagi heldur leshringi 1-2 i mánuði. Þessir leshringir fara þannig fram að einn af prestunum eða iðkandi kemur með Zen texta, sem þýddur hefur verið yfir á íslensku, og les hann upphátt. Stoppað er nokkrum sinnum á meðan á lestrinum stendur og fer þá fram umræða um það sem komið er milli þeirra sem sitja leshringinn. Allir eru velkomnir.
Zen á Íslandi | Þýðingar |
Vertu vinur okkar á Facebook
|
Bankareikningur
kt. 491199-2539 reikn. 111-26-491199 |