Sodo Yokoyama (1907-1980) var zen meistari og nemandi Kodo Sawaki. 52 ára að aldri settist hann að í Komoro, lítilli borg í Nagano-héraði í Japan. Hann varði þar öllum dögum sínum í almenningsgarði þar sem hann sat í zazen, tók á móti gestum og gangandi og lék á svokallaða grasflautu. Hann hafði einn nemanda á ævi sinni, Joko Shibata.
Zen á Íslandi
Sodo Yokoyama-roshi
Vertu vinur okkar á Facebook
|
Félag
Zen á Íslandi-Nátthagi kt. 491199-2539 |
Bankareikningur
kt. 491199-2539 reikn. 111-26-491199 |