Kodo Sawaki (1880-1965) var einn þekktasti meistari Soto Zen skólans á 20.öld. Hann fór fótgangandi um allt Japan og kenndi leikum og lærðum að sitja í zazen, en gegndi aldrei hefðbundinni ábótastöðu. Hann hlaut því viðurnefnið "Flækingurinn Kodo".
Zen á Íslandi
Kodo Sawaki-roshi
Vertu vinur okkar á Facebook
|
Félag
Zen á Íslandi-Nátthagi kt. 491199-2539 |
Bankareikningur
kt. 491199-2539 reikn. 111-26-491199 |