Gata-ganga
Þegar ég geng
Hvarflar hugurinn í ótal áttir
Nú geng ég í friði
Með hverju skrefi kveiki ég hlýjan gust
Úr hverju spori sprettur lótusblóm
Hvarflar hugurinn í ótal áttir
Nú geng ég í friði
Með hverju skrefi kveiki ég hlýjan gust
Úr hverju spori sprettur lótusblóm