Markmið Zen á Íslandi - Nátthaga er að starfrækja og viðhalda iðkun Sótó Zen búddismans á Íslandi og er því haldin úti öflug dagskrá allan ársins hring. Öll starfsemi Nátthaga byggir á sjálfboðavinnu félagsmanna. En félagsmenn eru iðkendur, styrktaraðilar og trúfélagar. Fjárhagslegar greiðslur berast félaginu sem félagsgjöld iðkenda, styrkir frá styrktaraðilum og sóknargjöld frá hinu opinbera fyrir hvern skráðan trúfélaga.
|
TIL VAKNINGAR, BLESSUNAR OG |
Sóknargjöld frá hinu opinbera standa því miður ekki undir rekstri Zen á Íslandi - Nátthaga, jafnvel þótt starfsemin byggi einvörðungu á sjálfboðavinnu félagsmanna. Við notum því félagsgjöld reglulegra iðkenda og styrki velunnara til að ná endum saman.
Einnig má leita til [email protected] ef þessar upphæðir passa ekki viðkomandi. Aðalatriðið og markmið okkar er að allir sem vilji geti iðkað Sótó Zen búddisma á Íslandi og tekið fullan þátt í dagskrá Zen á Íslandi - Nátthaga!
- Iðkun í eitt skipti 1.500 kr. (ca. $10)
- Fyrstu 3 mánuðir iðkunar 10.000 kr. (ca. $75)
- Mánaðargjald etir það 5.000 kr. eða eftir megni. (ca. $40)
- Þessar upphæðir veita aðgengi að öllum viðburðum félagsins nema það sé auglýst sérstaklega.
Einnig má leita til [email protected] ef þessar upphæðir passa ekki viðkomandi. Aðalatriðið og markmið okkar er að allir sem vilji geti iðkað Sótó Zen búddisma á Íslandi og tekið fullan þátt í dagskrá Zen á Íslandi - Nátthaga!
GREITT MEÐ PENINGUM
Að Kletthálsi 1 stendur frammi baukur sem iðkendur geta notað til að leggja inn styrki sína og félagsgjöld. Ef þú ert ekki með rétta upphæð og þarft að fá til baka þá er ekkert annað að gera en að taka úr bauknum ef það er hægt eða leita til [email protected].
GREITT MEÐ MILLIFÆRSLU
Millifæra má beint á reikning félagsins, kennitala 491199-2539, í Landsbankanum: 111-26-491199
GREITT MEÐ KREDITKORTI
Við getum því miður ekki tekið á móti kreditkortum á annan máta en með notkun Paypal. Greiðslur þar í gegn eru hins vegar í dollurum og þarf þá að hafa í huga dollaraupphæðirnar sem gefnar eru innan sviga hér að ofan.
Smellið á hnappinn hér að neðan og veljið "Donate with a Debit or Credit Card" til að greiða með kreditkorti eða "Donate with PayPal" til að greiða beint af Paypal reikningi viðkomandi:
Að Kletthálsi 1 stendur frammi baukur sem iðkendur geta notað til að leggja inn styrki sína og félagsgjöld. Ef þú ert ekki með rétta upphæð og þarft að fá til baka þá er ekkert annað að gera en að taka úr bauknum ef það er hægt eða leita til [email protected].
GREITT MEÐ MILLIFÆRSLU
Millifæra má beint á reikning félagsins, kennitala 491199-2539, í Landsbankanum: 111-26-491199
GREITT MEÐ KREDITKORTI
Við getum því miður ekki tekið á móti kreditkortum á annan máta en með notkun Paypal. Greiðslur þar í gegn eru hins vegar í dollurum og þarf þá að hafa í huga dollaraupphæðirnar sem gefnar eru innan sviga hér að ofan.
Smellið á hnappinn hér að neðan og veljið "Donate with a Debit or Credit Card" til að greiða með kreditkorti eða "Donate with PayPal" til að greiða beint af Paypal reikningi viðkomandi:
Til blessunar allrar skynveru, Í anda Zen.