Helga Kimyo-roshi er einn af stofnendum Zen á Íslandi - Nátthaga. Kimyo-roshi er önnur af tveimur kennurum Zen á Íslandi. Rōshi er viðbót við nafn og er í sōtō Zen notuð til heiðra eldri kennara.
Í nóvember 2016 hlaut Helga Kimyo-roshi dharma transmission frá Jakusho Kwong-roshi. Í slíkri athöfn afhendir kennari kennsluna til nemanda síns eins og það hefur verið gert í meira en 2500 ár. |
Zen á Íslandi | Helga Kimyo-roshi |
Vertu vinur okkar á Facebook
|
Félag
Zen á Íslandi-Nátthagi kt. 491199-2539 |
Bankareikningur
kt. 491199-2539 reikn. 111-26-491199 |