Hugleiðsludagar Zen á Íslandi - Nátthaga voru haldnir síðasta vor í Skálholti frá 11. - 15. maí 2016. Bragi Valdimarsson tók mikið af lifandi myndum við þetta tilefni og nú er búið að klippa til ræðu Roshi frá laugardeginum 14. maí. Þetta var frábær ræða og er enn betri þegar maður hlustar í annað sinn, eins og á við um flest Zen. Góðir hlutir taka góðan tíma. Njótið vel.
Þeim sem langar að horfa á meira þá má líka benda á Samræðufund Roshi, Nyoze og Sigríðar Þorgeirsdóttur sem haldinn var í Þjóðmenningarhúsinu nokkrum dögum síðar eða 18. maí 2016.
Í gassho,
Alfred Chozetsu
0 Comments
Leave a Reply. |
Eldra
April 2018
HöfundurZen á Íslandi Efni |
Zen á Íslandi | Fréttir og tilkynningar |
Vertu vinur okkar á Facebook
|
Zen á Íslandi-Nátthagi
Grensásvegi 8 108 Reykjavík |