Á fundi, laugardaginn 14. janúar var ákveðið að breyta dagskránni okkar lítillega. Í stað morgun- og kvöldhugleiðslu á fimmtudögum þá verður eftirmiðdagshugleiðsla kl. 17:30. Nánar um daglega iðkun hér.
0 Comments
Leave a Reply. |
Eldra
April 2018
HöfundurZen á Íslandi Efni |
Zen á Íslandi | Fréttir og tilkynningar |
Vertu vinur okkar á Facebook
|
Zen á Íslandi-Nátthagi
Grensásvegi 8 108 Reykjavík |